Mosaic top
Mosaic left
Mosaic right
Mosaic bottom

Með hagsmuni borgarbúa að leiðarljósi

Innri endurskoðun og ráðgjöf Reykjavíkurborgar sinnir innri endurskoðunarþjónustu fyrir A hluta Reykjavíkurborgar og flest B hluta félög samstæðunnar. Innri endurskoðun og ráðgjöf tekur jafnframt við ábendingum frá starfsmönnum um lögbrot og aðra ámælisverða háttsemi. Markmiðið er ávallt að bæta rekstur og stjórnsýslu samstæðunnar með hagsmuni borgarbúa að leiðarljósi.

Skoða nánar

Starfsemi Innri endurskoðunar og ráðgjafar

Verkefni Innri endurskoðunar og ráðgjafar eru fjölbreytt og endurspegla hina umfangsmiklu starfsemi sem fer fram á vegum Reykjavíkurborgar.

Starfsemi Innri endurskoðunar og ráðgjafar