Um okkur

Fagsvið ráðgjafar

Fag­svið ráð­gjaf­ar

Borgarráð samþykkti á fundi sínum 6. mars 2025 að leggja niður fagsvið ráðgjafar hjá Innri endurskoðun og ráðgjöf. Meðferð slíkra mála færist til þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar frá og með 1. apríl 2025.

https://images.prismic.io/borgarvernd-web/946ca451-a579-49b6-a84c-085e539a7344_mi%C3%B0borgin+ve%C3%B0urbl%C3%AD%C3%B0a+%289%29.jpg?auto=compress,format

Borgarráð samþykkti á fundi sínum þann 6. mars 2025 tillögu borgarstjóra varðandi skipulagsbreytingar hjá Innri endurskoðun og ráðgjöf. Tvö af þremur fagsviðum einingarinnar eru lögð niður, fagsvið persónuverndar og fagsvið ráðgjafar, og þau verkefni færast annað.

Verkefni fagsviðs ráðgjafar verða framvegis til meðferðar hjá þjónustu- og nýsköpunarsviði borgarinnar.

Þessar breytingar taka gildi frá og með 1. apríl 2025.